Strætó (beta)

Strætó (beta) Free App

Rated 3.90/5 (84) —  Free Android application by Alda Software

About Strætó (beta)

Með Strætó-appinu getur þú nálgast rauntímaupplýsingar um staðsetningu strætisvagna á aðgengilegan máta. Á sama tíma getur þú séð nákvæmlega hvaða leið vagnarnir eru að fara, auk þess að hafa yfirlit yfir allar stoppistöðvar og fleira.

Þetta er beta-útgáfa af appinu en okkur finnst þó notagildi þess eins og það er í dag ótvírætt. Við munum halda ótrauðir áfram að þróa appið og því eru allar ábendingar um nýja virkni og lagfæringar vel þegnar (til dæmis með athugasemd hér á markaðinum eða með pósti á okkur, netfangið má finna hér að neðan).

Appið inniheldur á þessum tímapunkti allar strætóleiðir og stoppistöðvar á höfuðborgarsvæðinu.

Athugið að Strætó-appið tengist ekki á neinn hátt Strætó bs. nema að rauntímaupplýsingar um staðsetningu strætisvagna eru fengnar frá vefþjónustu fyrirtækisins og því getum við ekki borið ábyrgð á þeim gögnum.

Athugið einnig að appið sækir gögn yfir netið, t.d. upplýsingar um rauntímastaðsetningu strætisvagna, kort og upplýsingar um nýjar/uppfærðar leiðir.

How to Download / Install

Download and install Strætó (beta) version 0.9.1 on your Android device!
Downloaded 10,000+ times, content rating: Not rated
Android package: com.aldasoftware.bus, download Strætó (beta).apk

All Application Badges

Free
downl.
Android
1.6+
ALPHA BETA
n/a
Not
rated
Android app

App History & Updates

What's Changed
* Leiðum 16, 23, 24, 26, 27, 28, 33, 34 og 35 bætt við.
* Appið slekkur núna á GPS-inu við lokun.
* Notendur geta núna tvísmellt til að zooma inn.
* Þegar að smellt er á stoppistöð birtist ekki lengur stór og ljótur gluggi heldur "upplýsingablaðra".
* Aðrar minniháttar lagfæringar á göllum.
More downloads  Strætó (beta) reached 10 000 - 50 000 downloads
More downloads  Strætó (beta) reached 10 000 - 50 000 downloads

What are users saying about Strætó (beta)

M70%
by M####:

Very handy, works of line. Shows you where all the various bus lines go, including where all the bus stops are. And the best bit, when you are on a bus a little blue dot on the map shows your live location.

R70%
by R####:

Virkar

E70%
by E####:

Vel gert

E70%
by E####:

Bylting!

F70%
by F####:

Væri hægt að bæta inn leiðunum a Akureyri ?

D70%
by D####:

Flott framtak

C70%
by C####:

Klukkan hvad strætoin kemur!?

C70%
by C####:

Rangar leiðir og illa uppfært.

C70%
by C####:

Kortið er úrelt. Tölvupósti verður ekki svarað.

C70%
by C####:

Tekur ekkert tillit til þess að Hverfisgatan sé lokuð, sem bendir til að appið sé ekki uppfært eftir aðstæðum.

C70%
by C####:

Frábært app en það mætti vera hægt að sjá strætótíma. Þ. E. Að geta séð áætlaða stöðvunartíma hjá hverjum strætó á hverri stöð.

C70%
by C####:

Drasl

C70%
by C####:

Það er algjörlega glatað að skoða leiðina sína beint af vefnum í símanum en með þessu er ég fljótari að sjá hvort minn vagn er að koma heldur en með tölvunni, þó hún sé beint fyrir framan mig. Það væri kostur ef appið geymdi upplýsingar um síðustu leið sem maður skoðaði, fyrir þá sem alltaf bíða eftir sama vagninum. Hef bara áhyggjur af batteríinu en ef maður slekkur strax aftur þá er það varla mikið vandamál, m.v. hvað maður var lengi að finna upplýsingarnar beint af vefnum. Ég var bara að setja þetta inn, ég vona að þetta noti ekki gps nema ef ég biðji sérstaklega um það, ég veit yfirleitt hvar ég er stödd og óþarft að eyða rafmagni í það.

C70%
by C####:

Mjög auðvelt í notkun. Mætti bæta við þeim möguleika að velja fleiri en eina leið á sama kortinu. Svo mætti líka seinna bæta við þeim möguleika að sjá þær leiðir sem fara framhjá þeim stað sem maður er staddur á (innan t.d. 500m radíus), miðað við GPS eða velja staðsetningu á kortinu. Og eitt enn til að setja punktinn yfir i-ið er að skilgreina remiders á ákveðnum tímum t.d. milli 7-8 á morgnanna sem pípir þegar ákveðinn vagn nálgast ákveðna stoppistöð.

C70%
by C####:

Næs

B70%
by B####:

Snilldarapp. Gott ad vita hvar strætó er á leidinni.

C70%
by C####:

Virkar vel á SGS2

C70%
by C####:

Nú þarf ég aldrei að bíða í kuldanum eftir strætó ef honum seinkar.

C70%
by C####:

Tegar leid 51 og 52 er bætt vid breyti eg i 5 *

C70%
by C####:

Vantar bara tímatöflurnar. Takk

C70%
by C####:

Frábært app.

C70%
by C####:

Var búin að bíða lengi eftir svona forriti. Virkar vel og verður gaman að sjá hvernig það verður þegar það kemur úr beta testinu.

C70%
by C####:

Á ekki að vera hægt að sjá hvar strætóinn er í þessu appi, get bara ekki séð það, væri gaman að sjá smá leiðbeiningar um það

C70%
by C####:

Var búin að bíða lengi eftir þessu, en nú er það komið og það virkar svona að mestu leiti, hlakka til að sjá hvernig það lítur út þegar það er komið úr Beta.

K70%
by K####:

Flott framtak, en eitt mætti bæta og það er að þegar maður fer út úr forritinu heldur það áfram að nota GPSið svo maður þarf eiginlega að loka fyrir það manual.

C70%
by C####:

Lítur vel út, en þetta notar ótrúlega mikið af batterínu. Ekki einu sinni skjárinn með sínu bakljósi og öllu kemst í hálfkvisti við Strætó forritið. Það er greinilega eitthvað sem þarf að laga. Að öðru leiti virkar þetta fínt.

R70%
by R####:

Vel gert

R70%
by R####:

Lítur vel út, en þetta notar ótrúlega mikið af batterínu. Ekki einu sinni skjárinn með sínu bakljósi og öllu kemst í hálfkvisti við Strætó forritið. Það er greinilega eitthvað sem þarf að laga. Að öðru leiti virkar þetta fínt.

P70%
by P####:

Flott framtak, en eitt mætti bæta og það er að þegar maður fer út úr forritinu heldur það áfram að nota GPSið svo maður þarf eiginlega að loka fyrir það manual.

R70%
by R####:

Á ekki að vera hægt að sjá hvar strætóinn er í þessu appi, get bara ekki séð það, væri gaman að sjá smá leiðbeiningar um það

R70%
by R####:

Var búin að bíða lengi eftir þessu, en nú er það komið og það virkar svona að mestu leiti, hlakka til að sjá hvernig það lítur út þegar það er komið úr Beta.

R70%
by R####:

Virkar vel á SGS2

R70%
by R####:

Nú þarf ég aldrei að bíða í kuldanum eftir strætó ef honum seinkar.

R70%
by R####:

Tegar leid 51 og 52 er bætt vid breyti eg i 5 *

R70%
by R####:

Vantar bara tímatöflurnar. Takk

R70%
by R####:

Frábært app.

R70%
by R####:

Var búin að bíða lengi eftir svona forriti. Virkar vel og verður gaman að sjá hvernig það verður þegar það kemur úr beta testinu.

R70%
by R####:

Það er algjörlega glatað að skoða leiðina sína beint af vefnum í símanum en með þessu er ég fljótari að sjá hvort minn vagn er að koma heldur en með tölvunni, þó hún sé beint fyrir framan mig. Það væri kostur ef appið geymdi upplýsingar um síðustu leið sem maður skoðaði, fyrir þá sem alltaf bíða eftir sama vagninum. Hef bara áhyggjur af batteríinu en ef maður slekkur strax aftur þá er það varla mikið vandamál, m.v. hvað maður var lengi að finna upplýsingarnar beint af vefnum. Ég var bara að setja þetta inn, ég vona að þetta noti ekki gps nema ef ég biðji sérstaklega um það, ég veit yfirleitt hvar ég er stödd og óþarft að eyða rafmagni í það.

R70%
by R####:

Mjög auðvelt í notkun. Mætti bæta við þeim möguleika að velja fleiri en eina leið á sama kortinu. Svo mætti líka seinna bæta við þeim möguleika að sjá þær leiðir sem fara framhjá þeim stað sem maður er staddur á (innan t.d. 500m radíus), miðað við GPS eða velja staðsetningu á kortinu. Og eitt enn til að setja punktinn yfir i-ið er að skilgreina remiders á ákveðnum tímum t.d. milli 7-8 á morgnanna sem pípir þegar ákveðinn vagn nálgast ákveðna stoppistöð.

R70%
by R####:

Næs


Share The Word!


Rating Distribution

RATING
3.95
84 users

5

4

3

2

1