óhAPPið

óhAPPið Free App

Rated 4.33/5 (6) —  Free Android application by Avista

Advertisements

About óhAPPið

Óhappið er einfalt forrit í símann þinn sem auðveldar þér að fá aðstoð ef þú hefur lent í umferðaróhappi eða ef ekið hefur verið á bílinn þinn og stungið af.

Ef þú hefur lent í umferðaróhappi og óskar eftir okkar aðstoð þá smellirðu á einn hnapp og nærð beinu símasambandi við okkur.

Ef ekið hefur verið á bílinn þinn og stungið af eða lennt í óhappi að einhverju tagi, getur þú sent okkur allar upplýsingar og myndir af atburðnum um málið í gegnum appið og við höfum síðan samband við þig. Einstaklega hentugt ef þú ert staðsett/ur út á landi og ekki möguleiki á skýrslutöku á staðnum.

Never Miss An Update!

Follow Android Blip on Facebook / Google+


Download / Install

Download and install óhAPPið version 6.0 on your Android device!
APK Size: 14 MB, downloaded 100+ times, content rating: Not rated
Android package: is.avista.ohappid, download óhAPPið.apk

All Application Badges

Free
downl.
Android
2.3+
n/a
Not
rated
Android app

What are users saying about óhAPPið

J70%
by J####:

Frábær þjónusta

Y70%
by Y####:

Algjör snilld


Share The Word!


Rating Distribution

RATING
4.35
6 users

5

4

3

2

1