HBS

HBS Free App

Rated 3.15/5 (47) —  Free Android application by Stokkur Software

Advertisements

About HBS

HBS er snjallforrit sem gjörbyltir aðgengi að Hljóðbókasafni Íslands. Snjallforritið felur í sér nýjung sem allir lánþegar geta notfært sér en með snjallforritinu má nálgast allan bókakost Hljóðbókasafns Íslands á fljótlegan og þægilegan hátt í gegnum Android snjallsíma – hvar og hvenær sem er.

Margir lánþegar safnsins eru lesblindir nemendur og geta þeir nú nýtt sér þessa nýjung til að nýta tímann betur, hvort heldur sem er í skólanum, í strætó eða á kaffihúsi, enda er þráðlaust net víða í boði auk þess farsímanet verða sífellt betri. Aðgengi fyrir blinda og sjónskerta er einnig sérlega gott og virkar HBS snjallforritið vel með íslenskum talgervilsröddum sem eru aðgengilegar í gegnum Android síma.

Snjallforritið er samstarfsverkefni sem Hljóðbókasafn Íslands og Tæknivörur, sem er umboðsaðili Samsung Mobile á Íslandi, standa fyrir. Hugbúnaðarfyrirtækið Stokkur Software á veg og vanda að hönnun og forritun snjallforritsins. HBS-appið er fáanlegt án endurgjalds fyrir Android á Google Play.

How to Download / Install

Download and install HBS version 1.2.2 on your Android device!
Downloaded 1,000+ times, content rating: Everyone
Android package: is.stokkur.android.hljodbok, download HBS.apk

All Application Badges

Free
downl.
Android
4.0.3+
For everyone
Android app

App History & Updates

What's Changed
Lagfæringar á spilaranum þegar notendur hoppa áfram um 30 sekúndur
Version update HBS was updated to version 1.2.2
Version update HBS was updated to version 1.2
More downloads  HBS reached 1 000 - 5 000 downloads

What are users saying about HBS

B70%
by B####:

Get ekki logað mig inn lengur. Er að lenda í því of oft að bækurnar koma ekki heilar. Vantar oft heilu kaflana og stundum stóran part í bækurnar.

D70%
by D####:

Það kemur alltaf upp villa þegar forritið er notað. Þarf alltaf að finna á hvaða stað maður er i bókinni. Varð ennþá verra við síðustu uppfærslu. Vantar mjög oft síðustu kaflana í bókum

D70%
by D####:

Það sumar bækurnar eru ekki nema hálf bókinn sem er lesin. Dæmi: óvinafagnaður.

D70%
by D####:

Vantar seinustu kaflana í 70 - 80% tilvikna

D70%
by D####:

Drasl!

V70%
by V####:

Krassar ansi oft, sérstaklega í hlustun.

G70%
by G####:

"Ekki tókst að sækja efni, reyndu aftur seinna" ..... s.s. virkar ekki !

Q70%
by Q####:

Er að lenda í því of oft að bækurnar koma ekki heilar. Vantar oft heilu kaflana og stundum stóran part í bækurnar.

Q70%
by Q####:

Mjög óstöðugt forrit. Hrynur mjög oft og missir Hvar þú varst í bókinni. En þó gott aðgengi að frábæru safni

Q70%
by Q####:

Það þarf að vera mögulegt að hala bókum niður úr appinu og nota þann player sem manni líkar td Mort eða Smart audiobook player. Ég geri það,en þarf þá að nota borðtolvu mína sem millilið

Q70%
by Q####:

Mætti vera hægt að hlaða bók niður

Q70%
by Q####:

Ég get ekki notað þetta hvernig á að virkja þetta? ?

Q70%
by Q####:

Fallegt og vel hannað app. Vel af sé vikið Stokkur og til hamingju Hljóðbókasafn Íslands :)

Q70%
by Q####:

eina sem vantar er möguleiki á að geyma bækurnar í símanum þegar maður er ekki tengdur netinu

Q70%
by Q####:

Ekki að virka fyrir mig. Frýs alltaf eftir einn eða tvo kafla eða þegar það þarf að stoppa og þá er erfitt að finna sama stað aftur. Mætti vera hægt að hlaða niður bókum. Mætti líka vera hægt að stoppa með svartakkanum.

A70%
by A####:

Krassar ansi oft, sérstaklega í hlustun.

I70%
by I####:

"Ekki tókst að sækja efni, reyndu aftur seinna" ..... s.s. virkar ekki !


Share The Word!


Rating Distribution

RATING
3.25
47 users

5

4

3

2

1